564 4050

Vilhjálmur Þóruson

Villi hefur starfað sem barna og unglingaþjálfari frá árinu 2005.
Árið 2013 lauk Villi námi sem ÍAK einka og styrktarþjálfari og byrjaði að starfa einnig sem einkaþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi.
Í Sporthúsinu hefur Villi tekið að sér unglinga af báðum kynjum sem hafa verið með: Þunglyndi, kvíða, einhverfu og anorexiu.

Námskeið sem Villi hefur sótt:
* Lykillinn að árangri – Michael Boyle
* Leiðin að léttara lífi – Dr. Chris og Dr. Kara Mohr
* Ólympískar lyftingar- Charles Staley
* Stöðugleikaþjálfun & dýnamísk upphitun – Nick Tumminello
* Þjálfun á meðan á endurhæfingu stendur – Eric Cressey
* Kraftur og hraði & menning í þjálfun – David Jack
* Þolþjálfun bardagaíþróttamanna – Martin Rooney
* Hraðaþjálfun – Martin Rooney

Vilhjálmur Þóruson

ÍAK einkaþjálfari

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 20. maí

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 3. apríl