564 4050

K100 dagur

Sérstakur K100 dagur verður í Sporthúsinu fimmtudaginn 5.september milli 16.00 - 19.00.
K100 í beinni útsendingu, plötusnúður frá K100 hækkar aðeins í græjunum og býr til stemningu og hin ýmsu fyrirtæki verða á svæðinu að kynna vörur og þjónustu.

 • Perform.is kynna vörurnar sínar og gefa smakk.
 • Kírópraktorstofa Íslands kynnir starfsemi sína
 • Nike kynna vörur sínar og gefa gjafabréf
 • og fleira og fleira

Allir sem koma fá K100 passa sem gildir í heila viku. Með passanum getur þú æft í Sporthúsinu eða Sporthús Gull eða farið í þá tíma sem eru í boði.

Þeir sem skrá sig og fá vikupassa geta átt von á því að verða dregnir úr potti sem inniheldur:

 • Áróra Joga námskeið
 • Grunnnámskeið í Bootcampa
 • Grunnnámskeið í Crossfit
 • Ólympískar lyftingar hjá Jens
 • ISR- neyðarvarnar námskeið
 • ISR-neyðarvarnar námskeið fyrir konur
 • Power pilates námskeið
 • Mánuð í einkaþjálfun.
 • Gjafabréf frá Kírópraktorstofu Íslands

Hlökkum til að sjá þig næsta fimmtudag :)

HÉR getur þú séð viðburðinn á FB.

Vinsælt

Buttlift

GRIT Les Mills

HIIT

Hot Body

Grunnnámskeið í sjálfsvörn - 12. jan

Yogalates

Soft Hot Yoga

Tabata FIT - NÝTT