564 4050

Unglingahjól

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 54.900,- kr.

Fullbókað

Salir

Salur 3

Kennarar

Helga Lind Björgvinsdóttir

Námskeiðakennari

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 16:15 Salur 3

Fimmtudaga

Kl. 16:15 Salur 3

Laugardaga

Kl. 13:00 Salur 3

L1040017

Hjólaæfingar fyrir unglinga fædda 1999-2004 hefjast 17. september

Æft verður á IC8 watta-æfingahjólum.
Allir geta skráð sig, þarf ekki að koma með hjól eða vera í sérstökum hjólafötum.

Aðalþjálfari er engin önnur en Silja Úlfarsdóttir afreksíþróttakona og mun hún sjá til þess að það verði skemmtilegt að hjóla inni.
Æfingarnar miðast við getu hvers og eins og ungt fólk sem vill prófa hjólreiðar er sérstaklega velkomið.

Kennt þri og fim kl. 16:15-17:15 og lau kl. 13:00-14:00

Verð 54.900 kr. og í innifalið í verði er fullur aðgangur að Sporthúsinu til 30. apríl.
Verð fyrir meðlimi Sporthússins er 24.900.

hjolamynd1

Athugið að tímarnir standa öllum til boða óháð félagi, þ.e. ekki verður gerð krafa um að fólk gangi í Breiðablik til að vera með.

Áhugasamir unglingar fæddir 2005-2007 geta sent deildinni skilaboð, en verið er að kanna hvort hægt sé að hafa séræfingar fyrir þann hóp.

Þjálfarar:

Silja Úlfarsdóttir aðalþjálfari
Hákon Hrafn Sigurðsson yfirþjálfari
Elsa María Davíðsdóttir þjálfari


Skráningarferli:

Allar nánari upplýsingar berist beint til Hjólreiðardeildar Breiðarbliks hjol@breidarblik.is eða í skilaboðum á Facebook https://www.facebook.com/breidablikhjol/.

Skráning fer fram á vefslóð Nóra: https://breidablik.felog.is/


Verð 54.900,- kr.