564 4050

Framhaldsnámskeið ISR Matrix - 23. nóv

Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 10.000,- kr.

Salir

ISR Matrix Salur

Kennarar

Jón Viðar Arnþórsson

Framkvæmdarstjóri ISR í Evrópu

Flótti & undankoma - varnir gegn vopnum

75625239_750789415343578_1559304292177805312_n

Framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa lokið ISR PM - CLUTCH eða CAT námskeiði

Nóg er að hafa lokið einu af þessum námskeiðum.

Námskeiðið snýst aðalega um flótta og undankomu gegn frelsissviptingu.
Hvort sem manneskjan er bundin, sett í skot á bíl eða haldið inn í húsi.
Farið verður í fyrstu flóttaviðbrögð við hryðjuverka og skotárásum.
Í lok námskeiðsins eru æfðar og kynntar varnir gegn hnífum og kylfum.

Untitled-1

Efni:

  • Komast úr bennslum, handjárnum, böndum og tape-i (límbandi)
  • Þekkja hættur sem geta skapast utandyra við ýmsar aðstæður
  • Höfuðvarnir með bundnar hendur
  • Varnarárásir og hengingar með bundnar hendur
  • Fyrstu viðbrögð við hriðjuverkaárás
  • Viðbrögð við hnífsstungu
  • Varnir gegn hnífsstungum
  • Varnir gegn kylfum

Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.

Verð er aðeins 10.000 kr.

Aldurstakmark á námskeiðið er 16 ára.


Verð 10.000,- kr.